Sunday, 7 April 2024



Hugsunin um blóm 
er sjálf blóm 
hugsunin um blóm 
færir með sér blómið af blóminu 
og Þessa hugsun 
lætur allt blómstra að nýju.






 

No comments: