Thursday, 14 November 2019
Breve til Island:
Breve til Island
16. 2. 2001
À liðandi stund hefur Þu
sloppið anda bréfsìns lausum
Flýttu Þér að öska!
16. 2. 2001
À meðan myrkrið
heldur ljòsinu ì fjötrum
verður Þu að hugsa ljósið frjàlst.
16. 2. 2001
Bréfið er Þitt
i snjò fìngra mìnna.
21. 2. 2001
Nú hefur Þu
sleppt anda bréfsins lausum
Flýttu Þer að óska!
21. 2. 2001
Alt, sem ekki er skrifað hér
er fyllt brosi
sem Þu ennÞá ekki áræður.
21. 2. 2001
Orðin segja ekkert
Það er pýðingin
öllu fremur.
21. 2. 2001
Guð leikur sér við guð
en spörfuglarnir
baða sig
skryddir búningisinum
stöðugt naktir.
26. 2. 2001
Með Þinum augum
opnar Þetta bréf
vatn svó svart
Òsnortið land
sem Þu i huganum fanst
getur aldrei alveg tortimst.
11. 3. 2001
þú skalt ekki fara að hverfa
Þá hefur Þu
hofilega fjarlogð.
11. 3. 2001
Sèrhvert vandamàl
er hogt að orða
i aðeins einni setningn
Hefur Þu nogan kærleika?
11. 3. 2001
Fyrsta morgunum
heyrir Þu aðeins
Þina eigin rödd
nefna nafn Þitt.
7. 7. 2001
Innan i
heyrast hljóðin mun betur
en úti fyrir
þannig skapar guð heiminn.
7. 7. 2001
Milli kyrrÞeyar og kyrrÞeyar
aðeins Þessi táku.
7. 7. 2001
Ekkert ljóstrar upp um Þá
ennÞá eru Þeir alveg ósynileìgir
Reyndu að hlusta!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment